Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins

  • Ritstjóri Ingibjörg Jóhannsdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Listasafn Íslands kynnir veglega sýningarskrá fyrir sýninguna Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins.

Skráin er ríkulega myndskreytt og inniheldur aðfaraorð Ingibjargar Jóhannsdóttur safnstjóra, grein eftir sýningarstjórann Arnbjörgu Maríu Danielsen og grein eftir listfræðinginn Margréti Elísabetu Ólafsdóttur.