Eignatal

ljóð

Forsíða kápu bókarinnar

Francesca er brasilískt skáld, þýðandi og fræðimaður. Hún hefur sent frá sér fjórar ljóðabækur og hér birtist sú nýjasta frá 2024. Francesca hefur um árabil búið á Íslandi og ljóðin bera þess merki. Þau eru fjölbreytt og forvitnileg, einlæg og margslungin í senn.