Niðurstöður

  • Dimma

Farþeginn

Tímamótaverk eftir þýska rithöfundinn Ulrich Alexander Boschwitz (1915-1942), enda þótt bókin kæmi ekki út í Þýskalandi fyrr en upprunalegt handrit kom í leitirnar árið 2018. Eitt allra fyrsta bókmenntaverkið til að lýsa örlögum þýskra gyðinga og nú metsölubók víða um heim.

Nýtt land utan við gluggann minn

Theodor Kallifatides yfirgaf Grikkland árið 1964 og fluttist til Svíþjóðar og heillaðist af nýju landi og tungumáli. Í þessari einstöku bók fjallar hann um uppruna sinn og stöðu eftir áratuga búsetu í nýja landinu og fléttar saman á hrífandi hátt hugleiðingum tungumál og tilvist, minningar, ást og eigin ímynd, ásamt þeim möguleikum og áskorunum...

Úr vonarsögu

Ljóðaflokkur þar sem vonin sjálf er undirliggjandi og mikilvægt afl til mótvægis við atburði sem eiga sér stað á yfirborðinu. Á markvissan hátt vinnur skáldið úr minningabrotum úr æsku og fléttar saman hinu kunnuglega og því sem er framandi. Hanne Bramness er eitt þekktasta samtímaskáld Norðmanna.

Það sem hverfur

Ce qui disparaît

Tvímála ljóðaútgáfa ásamt fjölda ljósmynda af íslenskum eyðibýlum. Verk sem býr yfir miskunnarlausri fegurð hnignunar sem höfundarnir fanga með eftirminnilegum hætti, en fyrsta bók þeirra sem kom út fyrir tæpum tveimur áratugum hlaut afar góðar viðtökur. Tregablandin ljóð kallast á við áhrifamiklar myndir og hreyfa svo sannarlega við lesandanum.

Það sem hverfur

What disappears

Tvímála ljóðaútgáfa ásamt fjölda ljósmynda af íslenskum eyðibýlum. Verk sem býr yfir miskunnarlausri fegurð hnignunar sem höfundarnir fanga með eftirminnilegum hætti, en fyrsta bók þeirra sem kom út fyrir tæpum tveimur áratugum hlaut afar góðar viðtökur. Tregablandin ljóð kallast á við áhrifamiklar myndir og hreyfa svo sannarlega við lesandanum.

Það sem hverfur

Was verschwindet

Tvímála ljóðaútgáfa ásamt fjölda ljósmynda af íslenskum eyðibýlum. Verk sem býr yfir miskunnarlausri fegurð hnignunar sem höfundarnir fanga með eftirminnilegum hætti, en fyrsta bók þeirra sem kom út fyrir tæpum tveimur áratugum hlaut afar góðar viðtökur. Tregablandin ljóð kallast á við áhrifamiklar myndir og hreyfa svo sannarlega við lesandanum.