Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Eldur í höfði

  • Höfundur Karl Ágúst Úlfsson
Forsíða bókarinnar

Hver hugsun í höfði Karls Magnúsar er vagn sem tengist við vagn sem tengist við vagn. Höfuð hans er lestarstöð þar sem fleiri og fleiri lestir renna stjórnlaust inn. Hugsanirnar læðast ein af annarri, þær eru óstöðvandi og einn daginn springur það, höfuðið hans.