Elsku Monroe og Bogart
Það boðar varla nein venjulegheit þegar sjálfur Bogart mætir heim til fjöslkyldunnar suður í Garð með Monroe upp á arminn. Spretthörð fantasía með harmrænan undirtón þar sem við fylgjumst með hjónakornunum Bogart og Monroe í gegnum frásögn sonar þeirra. Hér er dregin upp sterk mynd af tíðarandanum suður með sjó laust fyrir síðustu aldamót.