Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gummi Endurminningar Guðmundar Hafsteinssonar

  • Skrásetning Snorri Másson
Forsíða kápu bókarinnar

Hér rekur Snorri Másson ævintýralegan feril Guðmundar Hafsteinssonar í Kísildal í Kaliforníu. Lesendum gefst innsýn í heim tæknirisa á borð við Apple og Google. Saga Gumma er saga tæknibyltingar sem hófst með tölvum og nær nú nýjum hæðum með gervigreind. Stórmerk frásögn Íslendings af atburðum og fólki sem höfðu mótunaráhrif á 21. öld.

Hér rekur Snorri Másson ævintýralegan feril Guðmundar Hafsteinssonar í Kísildal í Kaliforníu. Lesendum gefst innsýn í heim tæknirisa á borð við Apple og Google. Saga Gumma er saga tæknibyltingar sem hófst með tölvum og nær nú nýjum hæðum með gervigreind. Stórmerk frásögn Íslendings af atburðum og fólki sem höfðu mótunaráhrif á 21. öld.