Eyþór Stefáns­son tónskáld Ævi­saga

Eyþór Stefánsson (1901-1999) bjó alla ævi á Sauðárkróki og var mikilvirkur í menningarlífi Skagafjarðar, sérstaklega á sviði leiklistar og tónlistar. Eftir hann eru mörg þekkt sönglög. Bókin gefur einkar gott yfirlit um ævi Eyþórs og fjölþætt menningarlíf á Sauárkróki á hans tíð.