Skagfirskar æviskrár Skagfirskar æviskrár 1910-1950
Tímabilið 1910-1950, IX
Tuttugasta bókin sem Sögufélag Skagfirðinga gefur út af Skagfirskum æviskrám og hin níunda frá ofangreindu tímabili. Hún inniheldur samtals 90 æviskrárþætti fólks sem bjó eða hélt heimili í Skagafirði á fyrri hluta 20. aldar.