Skagfirskar æviskrár Skagfirskar æviskrár 1910-1950. 10. bindi
Tuttugasta og fyrsta bókin sem Sögufélag Skagfirðinga gefur út af Skagfirskum æviskrám og hin tíunda frá tímabilinu 1910 til 1950. Bókin inniheldur samtals 87 æviskrárþætti fólks sem bjó eða hélt heimili í Skagafirði á fyrri hluta 20. aldar. Bókin er 406 blaðsíður með 160 ljósmyndum.