Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Goðheimar 13 Feigðardraumar

  • Höfundur Peter Madsen
  • Þýðandi Bjarni Frímann Karlsson
Forsíða bókarinnar

Þrettánda bókin í þessum sívinsæla flokki kemur nú í fyrsta sinn út á íslensku. Loki er þjakaður af martröðum sem runnar eru undan rifjum Heljar og í verstu martröðinni verður hann Baldri að bana. Loki einsetur sér að passa upp á Baldur til þess að draumurinn rætist ekki – sem reynist mjög erfitt, ekki síst fyrir Höð, hinn blinda bróður Baldurs.