Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ferðalag Cilku

Forsíða bókarinnar

Örlagasaga stúlku frá Slóvakíu sem er ung send í útrýmingarbúðirnar í Auschwitz. Þar fær yfirmaður augastað á henni sem verður til þess að hún lifir af. En í stríðslok er hún sökuð um samstarf við kúgarana og send í næstu fangabúðir, gúlagið í Síberíu. Átakanleg frásögn byggð á sönnum atburðum, eftir höfund Húðflúrarans í Auschwitz.