Fjölærar plöntur

Forsíða bókarinnar

Bókin fjallar um fjölærar plöntur sem henta í íslenska garða. Flestar tegundir í bókinni eru vel þekktar og í ræktun en innan um og saman við eru sjaldgæfari dýrindi. Alls koma tæplega 180 tegundir við sögu og er hverri tegund gerð skil í máli og myndum á heilli opnu.