Fjórar systur

Saga rússnesku keisaradætranna

Í þessari margrómaða sagnfræðiriti er brugðið upp lifandi myndum af stuttri ævi rússnesku keisaradætranna, Olgu, Tatjönu, Maríu og Anastasíu. Rúmri öld eftir andlát sitt fá þær loks rödd – með innsýn í dagbækur þeirra og einkabréf. Við kynnumst líka fjölskyldu þeirra, veikri móður, bróður sem þjáðist af dreyrasýki og áhrifum furðumannsins Raspútíns.

  • Útgefandi Ugla
  • Ævisögur
  • 536 blaðsíður
  • Kilja (vasabrot), rafbók og hljóðbók