Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fjórar systur

Saga rússnesku keisaradætranna

Forsíða bókarinnar

Í þessari margrómaða sagnfræðiriti er brugðið upp lifandi myndum af stuttri ævi rússnesku keisaradætranna, Olgu, Tatjönu, Maríu og Anastasíu. Rúmri öld eftir andlát sitt fá þær loks rödd – með innsýn í dagbækur þeirra og einkabréf. Við kynnumst líka fjölskyldu þeirra, veikri móður, bróður sem þjáðist af dreyrasýki og áhrifum furðumannsins Raspútíns.