Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Kepler62 Fjórða bók: Landnemarnir

  • Höfundar Timo Parvela og Björn Sortland
  • Myndhöfundur Pasi Pitkanen
  • Þýðandi Erla E. Völudóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Aðeins tvö af þremur skipum ná á áfangastað leiðangursins. Í ljósa kemur að plánetan er jafnvel enn lífvænlegri en nokkur hefði getað ímyndað sér.

Aðeins tvö af þremur skipum ná á áfangastað leiðangursins. Í ljósa kemur að plánetan er jafnvel enn lífvænlegri en nokkur hefði getað ímyndað sér. Eins og paradís í samanburði við hrjóstruga Jörðina sem krakkarnir flúðu.

Landnemarnir ungu taka til við að koma sér fyrir en sjá fljótlega merki um að aðrar lífverur á plánetunni. Eru þær vinveittar þeim eða ekki?