Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Flaumgosar

  • Höfundur Sigurbjörg Þrastardóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Hér tekst Sigurbjörg Þrastardóttir á við drauma, angist og undrun fólks í flaumi tímans og veitir fínstillta innsýn í íslenska þjóðarsál. Ljóðin bera skýrt handbragð skáldsins, margslungið myndmál og beitta kímni. Sigurbjörg hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir verk sín en Flaumgosar er tíunda ljóðabók hennar.