Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fléttur VII

Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi

Forsíða kápu bókarinnar

Hér birtast tíu greinar á sviði jafnréttis- og hinsegin rannsókna þar sem ýmsar hliðar hinsegin málefna á Íslandi eru skoðaðar í alþjóðlegu samhengi. Í bókinni er fjallað um réttindabaráttu, bakslag, hindranir og áskoranir í lífi hinsegin fólks á ólíkum tímum og einnig rýnt í tungumálið, listir og bókmenntir.