Hugmyndasmiðir: Frábær hugmynd!

Forsíða bókarinnar

Vilt þú vera hugmyndasmiður? Í þessari bók kynnist þú aðferðum við að hugsa skapandi, fá hugmyndir og láta hugmynd verða að veruleika. Bókin fjallar líka um hvers vegna hugmyndasmiðir eru mikilvægir fyrir framtíðina. Í gegnum verkefnið læra krakkar um nýsköpun, eflir frumkvöðlafærni þeirra og hvetur þau til að skapa lausnir fyrir framtíðina.