Frostrós

Níu konur finnast myrtar í Berlín á árunum 1940-41 og fram fer umfangsmikil leit að morðingjanum. Eitt fórnarlambanna sker sig úr: ung kona sem lögreglan kallar Frostrós. Lögreglumaðurinn Jóhann leggur allt undir í leitinni að morðingjanum. Af hverju reynir nasistaflokkurinn að villa um fyrir rannsókn morðins? Og hvað er eitt morð í ríki sem myrðir þúsundir án þess að depla auga?