Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Frostrós

  • Höfundar Lotte Hammer og Søren Hammer
  • Þýðandi Ingibjörg Eyþórsdóttir
  • Lesari Hilmir Snær Guðnason

Níu konur finnast myrtar í Berlín á árunum 1940-41 og fram fer umfangsmikil leit að morðingjanum. Eitt fórnarlambanna sker sig úr: ung kona sem lögreglan kallar Frostrós. Lögreglumaðurinn Jóhann leggur allt undir í leitinni að morðingjanum. Af hverju reynir nasistaflokkurinn að villa um fyrir rannsókn morðins? Og hvað er eitt morð í ríki sem myrðir þúsundir án þess að depla auga?