Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fyrstu tölu­stafirnir

Orða- og myndabók til að lesa saman

  • Þýðandi Kolbeinn Þorsteinsson
Forsíða bókarinnar

Þessa yndislegu orða- og myndabók er gaman að lesa með ungum börnum þegar þau uppgötva fyrstu tölustafina og læra að telja.Fræðandi harðspjaldabók.