Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gagn og gaman I-II

Gagn og gaman var nær einráð við lestrarkennslu yngstu barna í hálfa öld. Bókin byggðist á hljóðaðferð við lestrarkennslu sem með þessari bók var innleidd í íslenskum skólum. Bækur þessar voru ófáanlegar um áratugi en hafa nú verið endurútgefnar, fyrst hvor í sínu lagi en nú í ár saman í einni skemmtilegri kilju.