Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gestabók

  • Höfundur Kristborg Bóel Steindórsdóttir
Forsíða bókarinnar

Gestabækur hafa lifað með íslensku þjóðinni svo lengi sem elstu menn muna.

Lengi vel voru gestabækur eingöngu brúkaðar á formlegum mannfögnuðum. Í huga höfundar hefur bókin hvorki upphaf né endi, heldur er hugmyndin að hver og einn geti borið niður þar sem hentar hverju sinni og skilið eftir það sem í brjósti býr.

Bókin inniheldur fallega hannaðar blaðsíður þar sem gaman er að skilja eftir skemmtilegar kveðjur, styttri vísur og jafnvel lítil listaverk, gestgjöfum til handa.