Getnaður

Getnaður vann samkeppni Forlagsins Nýjar raddir 2022. Hnyttnar og hispurslausar ástarsögur um þrítuga Reykvíkinga sem fléttast saman á óvæntan hátt. Djammið dunar en fullorðinspressan fer sívaxandi – en er tímabært að búa til barnabarn handa mömmu þegar ekki er einu sinni hægt að vera sammála um sjónvarpsdagskrána?

Útgáfuform

Kilja

  • 149 bls.
  • ISBN 9789979537724

Hljóðbók

  • ISBN 9789979537854

Rafbók

  • ISBN 9789979537762