Íslensk klassík Bréfbátarigningin
Eitt af fyrstu prósaverkum Gyrðis Elíassonar, kom út árið 1988 og var tilnefnt til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs tveimur árum síðar. Sögur verksins eru fjórar og mynda sagnasveig þar sem andrúmsloftið er sveipað rómantískri hulu bernskusýnar og nostalgíu.