Gírafína og Pellinn og ég

Elli á sér þann draum stærstan að eiga sælgætisbúð, fyllta með heimsins besta sælgæti frá gólfi upp í rjáfur og hann hefur ákveðið hús í huga. Einn daginn er merki í glugganum á þessu húsi sem segir: „Seljað"! Inn eru flutt gíraffi, pelíkani og api, Stigalausa gluggaþvottagengið. Og ævintýrin fara að gerast! Dásamleg bók frá hinum eina sanna Roald Dahl.