Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gullni hringurinn

  • Höfundar Viktor Ingi Guðmundsson og Brimrún Birta Friðþjófsdóttir
Forsíða bókarinnar

Tröllskessa hefur rænt Sólinni og heldur henni fanginni innan í Esjunni. Júlía og Ágúst ákveða að koma til bjargar og þurfa í kjölfarið að ferðast Gullna hringinn og fá aðstoð Gullfoss, Geysis og Þingvalla til að bjarga Sólinni úr prísundinni. Bráðskemmtileg íslensk myndasaga fyrir alla fjölskylduna. Einnig fáanleg á ensku.