Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gullsmíði í 100 ár

  • Skrásetning Félag íslenskra gullsmiða
Forsíða kápu bókarinnar

Innsýn í hönnun og handverk íslenskrar gull- og silfursmíði fyrr og nú.

Hér ber fyrir augu fjölskrúðug djásn, allt frá skartgripum til skúlptúra og nytjahluta. Dýrindis safn muna sem íslenskir gullsmiðir hafa skapað á undangengnum hundrað árum.

Bókin er gefin út í tilefni hundrað ára afmælis Félags íslenskra gullsmiða.