Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gunni Þórðar

Lífssaga

Lífshlaup Gunnars Þórðarsonar er í senn furðulegt og stórkost­legt. Fáir núlifandi íslenskir tónlistarmenn komast með tærnar þar sem hann hefur hælana.
Þetta er saga um strák sem kemur suður og verður fljótt fremsti dægurtónlistarmaður landsins og nýtur virðingar og elsku þjóðarinnar. Svo fær hann nóg af dægurtónlistinni og snýr sér að klassík og óperusmíð með sama árangri.