Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gwendy

  • Höfundar Stephen King og Richard Chizmar
  • Þýðendur Arnór Hjartarson og Ísak Harðarson
Forsíða kápu bókarinnar

Í þríleiknum um Gwendy sýnir Stephen King á sér nýjar hliðar í samvinnu við Richard Chizmar með stórbrotinni og spennandi sögu af einstakri konu sem sýnir makalausan styrk þegar örlögin leggja á hana þyngri byrðar en flestir stæðu undir. Magnað verk í íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar og Arnórs Inga Hjartarsonar.