Handan góðs og ills

Nietzsche er líkast til sá heimspekingur sem frægastur er utan raða fræðimanna, hann er í senn dáður og alræmdur. Handan góðs og ills er eitt af höfuðverkum Nietzsches og að mörgu leyti besti inngangurinn að heimspeki hans. Þessari vönduðu þýðingu fylgir ítarlegur inngangur Arthúrs Björgvins Bollasonar þar sem lífshlaup höfundarins og meginstef heimspeki hans eru rakin.