Niðurstöður

  • Edda útgáfa

Risasyrpa - Aðalsættir

Líf fólks af aðalsættum er yfirleitt enginn dans á rósum. Það þarf að fást við erfðamál, öfund, samsæri, landráð og hattaþjófnað. En auðvitað er vinátta, hetjudáðir, gleði og ástir líka í lífi þeirra.

Risasyrpa - Fjallaklifur

Útivera og fjallaklifur! Ætti það ekki að vera spennandi og heilsusamlegt áhugamál? Jú, oftast...