Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Heimtir úr helju

Sögur 12 skipbrotsmanna

  • Höfundur Svava Jónsdóttir
Forsíða bókarinnar

12 skipbrotsmenn sem lentu í ógnvænlegum sjóslysum segja frá. Sumir biðu lengi í sjónum eftir hjálp og sáu jafnvel látna skipsfélaga sína hverfa í öldurótið. Aðrir komust um borð í björgunarbáta og í einu tilfellinu lágu látnir skipsfélagar á botni bátsins. 12 ára drengur var á einu skipinu.