Heimtir úr helju

Sögur 12 skipbrotsmanna

Forsíða bókarinnar

12 skipbrotsmenn sem lentu í ógnvænlegum sjóslysum segja frá. Sumir biðu lengi í sjónum eftir hjálp og sáu jafnvel látna skipsfélaga sína hverfa í öldurótið. Aðrir komust um borð í björgunarbáta og í einu tilfellinu lágu látnir skipsfélagar á botni bátsins. 12 ára drengur var á einu skipinu.