Bónorðin tíu
Gamansaga úr íslenskum veruleika.
Gamansaga úr íslenskum veruleika.
Hjónin Allan og Barbara Pease fjalla hér á einstaklega gamansaman hátt um samskipti hjóna og para. Lesandinn sér líf sitt örugglega í nýju ljósi.
Beint framhald af Bónorðunum tíu. Fjórar grínsögur í seríu um venjulega Íslendinga.
Kennslubók fyrir útlendinga sem vilja læra íslensku. Höfundur hefur kennt þessa bók undanfarin ár með mjög góðum árangri.
Matthías Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins í áratugi og skáld, lést í mars 2024. Í þessari bók birtist úrval 30 samtala sem Matthías skrifaði, flest á árunum frá 1960-70. Tvö hafa aldrei birst áður á bók, Stefán frá Möðrudal og Guðrún frá Lundi. Einstakt úrval, einstök bók.
Ester er 10 ára stelpa sem kemur ekki heim eitt kvöldið. Leit að henni stendur í sex daga. Þá birtist hún skyndilega og enginn trúir hvar hún hefur verið.