Hin íslenska litabók

Forsíða bókarinnar

Ferðastu um Ísland og gefðu sköpunargleðinni lausan tauminn með þessari skemmtilegu og einstöku litabók úr smiðju listakonunnar Sísíar Ingólfsdóttur. Í Hinni íslensku litabók má finna 54 myndir sem sýna íslenska náttúru, þjóðlíf, menningu og ýmis sérkenni íslensku þjóðarinnar.

Ferðastu um Ísland og gefðu sköpunargleðinni lausan tauminn með þessari skemmtilegu og einstöku litabók úr smiðju listakonunnar Sísíar Ingólfsdóttur. Í Hinni íslensku litabók má finna 54 myndir sem sýna íslenska náttúru, þjóðlíf, menningu og ýmis sérkenni íslensku þjóðarinnar. Meðal þess sem finna má á myndunum er:

Víkingar í daglegu amstri

Kirkjufell undir norðurljósum

Gleðigangan

Djákninn á Myrká

Hvalir við strendur Íslands

Fjallkonan

…og margt, margt fleira!