Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hjartastopp 3

Forsíða kápu bókarinnar

Einlæg og snjöll myndasaga fyrir börn og unglinga sem hefur farið sigurför um heiminn. Nick og Charlie eru par en vilja halda því fyrir sig til að byrja með. En þegar þeir fara í skólaferðalag til Parísar spyrst leyndarmálið út. Munu vinir þeirra standa með þeim? Eftir bókunum hafa verið gerðir vinsælir sjónvarpsþættir á Netflix.