Hjartastopp 5
Nick og Charlie eru ástfangnir og sambandið gengur vel. En Nick fer að ljúka námi í Truham-skólanum og næstu skref eru óráðin. Einlæg og snjöll myndasaga fyrir börn og unglinga sem hefur farið sigurför um heiminn. Þættir gerðir eftir bókaflokknum hafa slegið í gegn á Netflix.