Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hjartastopp

Önnur bók

  • Höfundur Alice Oseman
  • Þýðandi Erla E. Völudóttir
Forsíða bókarinnar

Einlæg og snjöll myndasaga fyrir börn og unglinga sem hefur farið sigurför um heiminn. Eftir KOSSINN áttar Nick sig á því að hann er hrifinn af Charlie. En hann hefur líka verið skotinn í stelpum. Hvað þýðir það? Og þarf hann að segja öllum heiminum frá því hver hann er? Eða fær hann tíma til að átta sig á því sjálfur?