Hjartastopp

Fyrsta bók

Forsíða bókarinnar

Æðisleg myndasaga fyrir börn og unglinga sem hefur farið sigurför um heiminn. Charlie fellur fyrir Nick, skólafélaga sínum, þrátt fyrir að hann viti að Nick hafi engan áhuga á strákum. Þeir verða góðir vinir og þurfa að horfast í augu við tilfinningar sínar. Vinsælir sjónvarpsþættir á Netflix hafa verið gerðir eftir sögunni.