Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hjartastopp

Fyrsta bók

  • Höfundur Alice Oseman
  • Þýðandi Erla E. Völudóttir
Forsíða bókarinnar

Æðisleg myndasaga fyrir börn og unglinga sem hefur farið sigurför um heiminn. Charlie fellur fyrir Nick, skólafélaga sínum, þrátt fyrir að hann viti að Nick hafi engan áhuga á strákum. Þeir verða góðir vinir og þurfa að horfast í augu við tilfinningar sínar. Vinsælir sjónvarpsþættir á Netflix hafa verið gerðir eftir sögunni.