Horfin athygli

Hvers vegna er svona erfitt að einbeita sér - og hvað er til ráða?

Forsíða kápu bókarinnar

Það er staðreynd að börn og fullorðnir eiga æ erfiðara með einbeitingu: að lesa, læra og fást við flókin verkefni. En hver er ástæðan og hvað er til ráða? Hér er rýnt í þá ótal ólíku þætti í umhverfinu sem ræna okkur getu til djúprar og sjálfstæðrar hugsunar, með uggvekjandi afleiðingum. Einstaklega áhugaverð og læsileg metsölubók um brýnt málefni.