Horfumst í augu

Forsíða kápu bókarinnar

Ljóðin í þessari áhrifamiklu bók orti höfundur í minningu eiginmanns síns, Einars Eyjólfssonar (1956–2015). Þau eru hjálpartæki höfundar til að syrgja og leið til að skilja söguna og bæta lífið. Þetta er önnur ljóðabók Sigrúnar Ásu sem sendi frá sér bókina Siffon og damask árið 2018.