Hug/renningar

Um ljóð og frásagnir fyrr og nú

Forsíða kápu bókarinnar

Úrval greina frá ríflega 30 ára tímabili. Viðfangsefnin eru frá öllum helstu skeiðum íslenskrar bókmenntasögu og þriðjungur efnisins ýmist nýr eða hefur komið fyir augu fæstra hérlendis. Meðal greina er ein um fagurfræði þýska skáldsins Jeans Pauls og húmor Benedikts Gröndal og önnur um Laxdælu.