Hugarhold

Fagurfræði og líkamsvitund

Forsíða bókarinnar

Hugarhold eftir Bjarna Sigurbjörnsson myndlistarmann byggir á samtölum listamannsins við sex einstaklinga um tilvistarlegar spurningar um hug og hold og tengsl þess við fagurfræði og listsköpun. Bjarni stundaði myndlistarnám á Íslandi og San Francisco og hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis.

Hugarhold eftir Bjarna Sigurbjörnsson myndlistarmann byggir á samtölum listamannsins við sex einstaklinga um tilvistarlegar spurningar um hug og hold og tengsl þess við fagurfræði og listsköpun. Bjarni stundaði myndlistarnám á Íslandi og San Francisco og hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis. Bókin Hugarhold á rætur í lífsreynslu höfundar eftir hjartabilun árið 2020 og myndrannsóknir sem læknar gerðu á hjarta hans á Landspítalanum.