Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hugfanginn

  • Höfundur Anna Ragna Fossberg Jóhönnudóttir
Forsíða bókarinnar

Þegar líður yfir Smára kemur leyndur hjartagalli í ljós. Þórgunnur, æskuvinkona hans, spyr hvort slíkur galli geti verið arfgengur? Leitin að svari við þeirri spurningu leiðir hann að sögu foreldra sinna, sem hann kynntist aldrei. Hugfanginn er saga um ást og þrá, um fíkn og ábyrgð, um hlekki hugans sem setja tilfinningunum strangar skorður, og um frelsið handan þeirra.