Hulk í SMÁ vandræðum

Kóngulóarliðið

Forsíða bókarinnar

Þegar nýja tækið hans Græna-Skratta breytir Hulk í smábarn verður Kóngulóarliðið að finna leið til að passa upp á litla vin sinn og stöðva Skratta.