Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hún gengur í myrkri

  • Höfundur Kolbrún Valbergsdóttir
  • Lesari Sigríður Láretta Jónsdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Undir friðsælu yfirborði smábæjarins Þorlákshafnar leynist þreifandi myrkur. Lára þarf að kafa ofan í djúp leyndarmál bæjarbúa og rífa af gömlum sárum til að leysa ráðgátuna um heyrnarlausa stúlku sem hvarf með húð og hári. En hvað ef lausnin er nær en virðist?