Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hundabeinagrafa, handprjónuð húfa og önd

Forsíða kápu bókarinnar

Vinirnir Kisi og Mús finna upp rosalega gagnleg og sniðug tæki. Í þetta sinn ætla þeir að búa til algjört snilldartæki, hundabeinagröfu, og það gengur svona svakalega vel – þangað til að Önd bankar uppá. Eftir danska verðlaunahöfundinn að Uppfinningar, handprjónaðar húfur og varasamur köttur.

★ ★ ★ ★ ★ ★

„Snjöll og virkilega hjartnæm saga, full af kærleik og klókheitum.“

Berlingske Tidende, um fyrstu Kisi & Mús bókina, Uppfinningar, handprjónaðar húfur og varasamur köttur