Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ljósaserían Hundurinn með hattinn 2

  • Höfundur Guðni Líndal Benediktsson
  • Myndhöfundur Anna Baquero
Forsíða kápu bókarinnar

Þegar glæpur er framinn á voldugu sveitasetri er hundurinn með hattinn fyrstur á vettvang.

Þegar glæpur er framinn á voldugu sveitasetri er hundurinn með hattinn fyrstur á vettvang.

Spæjarinn Spori og kettlingurinn Tási þurfa að vinna saman til að komast til botns í dularfullri ráðgátu, þar sem allir liggja undir grun. Óvæntar flækjur, svakaleg heilabrot og kolvitlaus geit koma við sögu í þessu þrælskemmtilega ævintýri.

Í Ljósaseríunni eru bækur sem eru sniðnar að þörfum nýrra lesenda og kjörnar fyrir þá sem eru að æfa sig í lestri. Bækurnar eru misþungar en hafa allar þægilegt letur og rúmt línubil. Góða skemmtun!