Hvað er Drottinn að drolla?

Miðaldra bókhaldari vaknar skyndilega upp sem gjafvaxta ungmey í Englandi á 14. öld. Þar bíða hennar ýmis vandræði: vafasamar hreinlætisvenjur, brúðgumar til að bíta af sér og manndrápsplága sem breiðist út með ógnarhraða. En lífsreynd 20. aldar kona hefur ýmis ráð undir rifjum. Bleksvartur og beittur Auðarhúmor eins og hann gerist bestur.

Útgáfuform

Kilja

  • 270 bls.
  • ISBN 9789935293435

Hljóðbók

  • ISBN 9789935293824

Rafbók

  • ISBN 9789935293497