Hvað veistu um tónlist?

Spurningabók með fullt af flottum myndum af tónlistarfólki. Tónlistin skipar stóran sess í lífi flestra. Það er upplagt að spreyta sig á spurningunum í þessari bók. Hér er bæði spurt um erlendu stórstirnin sem og sumt af færasta tónlistarfólki landsins. Auk þess er sér kafli um eftirlæti okkar Íslendinga - Eurovision.

Tónlist skipar stóran sess í lífi flestra. Sumir láta duga að njóta fagurra tóna á meðan aðrir heillast að persónunum, sögunni og sköpunarferlinu. Fyrir þá sem vilja vita meira þá er upplagt að spreyta sig á spurningunum í þessari bók. Hér er bæði spurt um erlendu stórstirnin sem og sumt af færasta tónlistarfólki landsins. Auk þess er sér kafli um eftirlæti okkar Íslendinga - Eurovision. Rock on!

Útgáfuform

Sveigjanleg kápa

Fáanleg hjá útgefanda

  • 74 bls.
  • ISBN 9789935262097