Hvítserkur

Maður nokkur finnst myrtur og við rannsókn málsins blandast atburðarásin saman við smygl á einu hættulegasta eiturlyfi sem þekkist. Hera Hallvarðsdóttir rannsóknarlögreglukona og félagar hennar, sem annast rannsókn málsins, hafa í mörg horn að líta.

Útgáfuform

Kilja