Afi minn með augun þrjú
Stutt, myndskreytt saga handa ungum börnum. Í myndunum má lengi sjá eitthvað nýtt, svo gífurlega margt er þar á kreiki.
Stutt, myndskreytt saga handa ungum börnum. Í myndunum má lengi sjá eitthvað nýtt, svo gífurlega margt er þar á kreiki.
Barnið sem Ögn fæðir á margt skyldara með uglu en mennsku barni og nærist því og leikur sér á annan hátt en við eigum að venjast. Pabbinn vill láta „leiðrétta“ barnið og af þeim sökum eru reynd ýmis lyf og sérskólar.
Hér yrkir Ragnar H. Blöndal lofsöngva til karlmannslíkamans og kryddar þá með þekktum minnum úr goðsögum og heimsbókmenntum.