Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Í veiði með Árna Bald

  • Höfundur Árni Baldursson
Forsíða kápu bókarinnar

​​​​Árni Baldursson er lifandi goðsögn í veiðiheiminum, ekki bara á Íslandi heldur um allan heim. Hann hefur veitt um víða veröld, í Rússlandi, Suður-Ameríku, Skotlandi, Noregi, Grænlandi og Alaska og lent í ótrúlegum ævintýrum. Um tíma var Árni stærsti veiðileyfasali landsins og hér segir hann sögur sínar í fyrsta sinn á prenti.